Yfirvofandi, sýningar

LeikEdda Arnljótsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Jörundur Ragnarsson snúa aftur í Yfirvofandi, stofudrama sem sýnt er á heimili höfundar á Lokastíg 5 í Reykjavík. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir verki Sigtryggs Magnasonar. Verkið var frumsýnt í maí 2007 sem hluti af Listahátíð í Reykjavík og fékk gríðargóðar móttökur gagnrýnenda og áhorfenda. Örfáar sýningar verða nú um miðjan janúar. Einungis komast 22 áhorfendur á hverja sýningu. Miðaverð er 3.000 kr. 16. janúar kl. 19.00 16. janúar kl. 21.00 - Örfá sæti laus 19. janúar kl. 19.00 19. janúar kl. 21.00 20. janúar kl. 19.00 20. janúar kl. 21.00 - Uppselt Hægt er að panta miða í síma 661 1100 og með því að senda póst á netfangið naiv@internet.is. Nánari upplýsingar á www.naiv.blog.is.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband