25.5.2007 | 12:31
Stundum verður maður að vera sentímental
Frumsýningin var í gærkvöld. Að henni lokinni héldum við upp á áfangann í góðum félagsskap.
Ég er þakklátur, ákaflega þakklátur, fyrir að hafa haft tækifæri til að vinna með þeim listamönnum sem taka þátt í þessari sýningu. Bergur, Edda, Ingvar, Jörundur, Eva og Atli. Þetta eru ekki bara frábærir listamenn heldur yndislegt fólk. Ótrúlegt þegar það fer saman.
Stundum verður maður bara að vera sentímental.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.