24.5.2007 | 08:57
Bókin komin úr prentsmiðjunni
Yfirvofandi er komið á bókarform. Í gær streymdu eintökin út úr prentsmiðju Gutenberg. Þetta er afskaplega fallegur gripur, svartur, harðspjalda, þrykktur. Hörður Kristbjörnsson hannaði bókina og útkoman er þannig að allar bókahillur fá vatn í munninn.
Hægt er að panta sér eintök á naiv@internet.is en svo er aldrei að vita nema hún rati í bókabúðir.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.