22.5.2007 | 14:37
Harmleikur í heimahúsi - ekki við hæfi barna?
Já, ég hef verið spurður aðeins út í það hvað Ekki við hæfi barna þýði. Það þýðir í þessu tilfelli: ekki fyrir börn. Í verkinu er tekist á við mjög erfiðar spurningar og erfiðar tilfinningar í mikilli nánd áhorfenda og leikara. Þetta eru spurningar sem að okkar mati eiga ekki erindi við börn.
Það er því ekki um að ræða einhvern splatter í heimahúsi, heldur miklu frekar harmleik í heimahúsi.
Enda gerast þeir flestir þar.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.