Ekki lengur Yfirvofandi

Jæja, þá er þetta búið. Í gær lauk vetrarvertíð Yfirvofandi í leikhúsinu á Lokastíg. Þetta var snörp törn en skemmtileg. Á þessum tíma sem liðinn er frá því Yfirvofandi var frumsýnt á Listahátíð síðastliðið vor hafa um 500 manns runnið í gegnum stofuna þar sem ég sit í augnablikinu og skrifa þessa færslu. Takk fyrir mig!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir mig! Ég kannski lít við hjá þér einhvern daginn og skipti við þig á bókum? Mig vantar alltaf Ást á grimmum vetri.

Arngrímur Vídalín (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 12:36

2 identicon

Heyrðu, það beið mín víst eintak í skólanum. Takk fyrir það! Ég reyni svo að lauma á þig minni við tækifæri.

Arngrímur (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 16:12

3 identicon

Sæll Sigtryggur.

 Verða sýningar aftur í haust?

Kv, Kristian.

Kristian Guttesen (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband